Wepp 2455 Bremsufeiti

Wepp 2455 Bremsufeiti

Venjulegt verð
4.772 kr
Söluverð
4.772 kr
Með VSK

WEPP 2455 Bremsufeitin er sérstakt virkt efni fyrir bremsukerfið.
Það kemur í veg fyrir ískur og ryðmyndun, heldur klossunum lausum og liðugum í
haldaranum og hægt er að nota það framan á hjólnafið svo felgur festist ekki við
nafið. Wepp 2455 er háþróað ál agna byggt efni sem þolir hitann mjög vel og
skolast ekki í burtu við salt og vatn sem sem skvettist á bremsukerfið.
Langtíma vörn gegn ískri og ryðmyndun í bremsukerfinu.

Eiginleikar:
● Byggt á ál ögnum
● Þolir mikinn hita og kulda
(gott fyrir Íslenskar aðstæður)
● Þolir salt og vatnsskvettur
● Þornar aldrei upp og verður alltaf teygjanlegt
● Mjög góð vörn gegn ryði og tæringu
● Einfaldar næstu bremsuklossaskipti
● Hefur engin áhrif á ABS kerfið

Notkun:
Mælt er með Því að nota ef það er ískur í bremsunum á lágum
hraða til dæmis þegar bíllinn er alveg að stoppa á ljósum.
Ver bremsuklossana gegn ryðmyndun sem gerir næstu
bremsuklossaskipti einfaldari. Ver það að felgur festist á hjólnafinu.
Fituhreinsið bakhlutann og sætin á bremsuklossunum og burstið þunnu lagi á alla
fleti sem koma við bremsudæluna.
Gætið þess að dreifa jafnt úr efninu á flötinn.


Inniheldur:
200ml