Pústþjónusta og sala pústkerfa. Nú er hægt að mæta að morgni milli kl 8 og 9 og fá fría skoðun og kostnaðaráætlun á pústviðgerð.

Við sjáum um undirvagnsviðgerðir, bremsur, stýrisgang, og leggjum metnað okkar í vandaða þjónustu á góðu verði
svo hagkvæmt verði að leita til okkar.

Bókaðu tíma þegar þér hentar

Bóka tíma

Erum með varahluti í undirvagninn fyrir flestar tegundir bifreiða.

Pústkerfi

Við eigum fyrirliggjandi lager af pústkerfum í flestar tegundir bíla. Það sem ekki er fáanlegt er smíðað. Púst er okkar fag.

Stýrisbúnaður og Bremsur

Bremsuklossar, diskar, spindilkúlur, ballanstangarendar, spyrnur, stýrisendar og spyrnufóðringar svo eitthvað sé nefnt.

Einn skynjari í staðinn fyrir marga

Býr til alveg nýjan skynjara á aðeins 12 sekúndum

Kemur í stað yfir 94% allra orginal TPMS skynjara

Vertu hreyfanlegur. Notaðu tæki sem hægt er að nota hvar sem er,  án þess að vera tengdur öðrum búnaði eða tölvu
Sparaðu þér og viðskiptavinum þínum dýrmætan tíma á verkstæðinu

Gerðu TPMS að áreiðanlegum og arðbærum þætti í rekstri þínum. Skoðaðu i-sensor kynninguna á Autogem.

Einfaldasta og skilvirkasta TPMS lausnin

Starfsmenn okkar eru þrautreyndir bílaviðgerðakallar og kemur ekkert á óvart

Við njótum þess að vinna í fyrirtæki þar sem hæfileikar hvers og eins eru metnir að verðleikum og virðing fyrir viðskiptavinum og samstarfsfólki er leiðarljósið.

Staðsetning

Kvikk Þjónustan

Vagnhöfða 5
110 Reykjavík

Sími 5 200 600

Hvernig kemst ég

Við erum með varahluti m.a. frá eftirfarandi aðilum:

Opnunartími:

Mánudaga til fimmtudaga 08:00 - 17:00, Föstudaga 08:00 - 16:00
Lokað um helgar