Wepp 2042 Smurefni

Wepp 2042 Smurefni

Venjulegt verð
2.228 kr
Söluverð
2.228 kr
Með VSK

WEPP 2042 Smurefnið er glært, hálf fljótandi fjölnota spray með einstökum smureiginleikum. Það veitir frammúrskarandi viðnám hvort sem er á háu eða lágu
hitastigi en smýgur á sama tíma mjög vel. Það er til dæmis hægt að nota á öll
samskeyti, lamir, læsingar og alla hreifanlega hluti. Veitir vörn gegn
ryðmyndun og tæringu. Eftir að efnið þornar situr eftir mjúk
vatnsfráhrindandi filma.

Eiginleikar:
● Smýgur einstaklega vel
● Virkar í hitastigi frá -40° til +160°
● Límist ekki eða verður of stíft
● Vatnsfráhrindandi
● Verndar gegn ryði og tæringu
● Dregur úr núningi og sliti
● Er glært

Notkun:
Notist á alla hluti þar sem þörf er á háþróuðu hágæða smurefni
eins og lamir, læsingar, hurðar, alla liði og hreyfanlega hluti.
Hreinsið svæðið sem á að smyrja af allri gamalli feiti og drullu

Inniheldur:
400ml