Wepp 2033 Ventlahreinsir

Wepp 2033 Ventlahreinsir

Venjulegt verð
5.638 kr
Söluverð
5.638 kr
Með VSK

WEPP 2033 Ventlahreinsir hreinsar sótagnir og drullu af inntaks og útblásturs
ventlum og hreinsar einnig ventlasætin og ventlastýringar. Við þessa hreinsun situr
ventillinn betur sem bætir þjöppu vélarinnar og eykur afl hennar, minnkar eldsneytis
notkun og bætir útblástur.

Eiginleikar:
● Hreinsar allt inntakið og ventlana
● Hreinsar sótagnir af ventlum
● Veitir fullkomna þéttni á ventlunum
● Minnkar eldsneytisnotkun og eykur afl vélarinnar
● Bætir viðbragð vélarinnar

Notkun:
Mælt með að nota við vandamálum með hægagang, of mikilli
eldsneytisnotkun, aflleysi, viðbragði vélarinnar eða ef hún er
lengi í gang. Þetta geta allt verið vandamál vegna lélegs
eldsneytis sem veldur of miklu sóti.
Hitið vélina upp áður en hreinsun hefst. Takið öndunarslöngu á inntakinu úr sambandi
á henntugum stað og stingið stútnum frá brúsanum í inntakið. Haldið vélinni á 3500
snúningum og sprautið helmingnum af efninu inn á vélina. Drepið á vélinni og látið
efnið vinna í um það bil 30 mínútur. Setjið vélina aftur í gang (hún gæti verið lengi í
gang eftir hreinsunina) og endurtakið ferlið aftur þangað til efnið er búið úr brúsanum.


Inniheldur:
400ml