WEPP 2032-300 Diesel bætiefnið er virkt efni fyrir öll diesel kerfi. Efnið hefur
nauðsynleg áhrif á botnfall vatns í olíutank og olíusíu. Það er mjög áhrifaríkt gegn
úreldingu olíunnar, sérstaklega á olíu með lítið af brennistein. Efnið eykur cetane
tölu olíunnar sem gerir start auðveldara, jafnvel við lágt hita- og rakastig. Vörn gegn
gerlum og bakteríum í olíunni sem kemur í veg fyrir vandamál í vélinni.
Eiginleikar:
● Hreinsar allt kerfið frá tank að brunahólfi
● Bætir útblástur og minnkar mengum
● Leysir upp kolefnisleifar og sót í diesel kerfinu
● Lengir geymsluþol dieselolíu
● Kemur í veg fyrir leifar og óhreinindi á spíssum
● Heldur vélinni hreinni, minnkar eldsneytisnotkun og
verður því umhverfisvænni
● Sérstaklega hannað fyrir háþrýst olíukerfi eins og CDI
Common Rail
● Vörn gegn tæringu og froðumyndun
Notkun:
Mælt með að nota ef óhreinindi hafa komist í olíukerfið eða vél
er farin að eyða óeðlilega mikilli olíu. Minnkar mengun og hjálpar
þar af leiðandi við mengunarmælingu í skoðun. Er fyrirbyggjandi
og notað við ákveðnum vandamálum, t.d ef vélin er erfið í gang
þegar hún er köld eða við sveiflóttum eða lélegum hægagang. Eykur áreiðanleika
olíunnar, sérstaklega með lítið brennisteinsmagn. Bætir kaldstart í miklum kulda
og minnkar svartan reyk.
Hristið brúsann vel og hellið í olíutankinn
Inniheldur:
300ml og dugar í 40-50L af olíu.