Wepp 2012 Gírkassabætiefni

Wepp 2012 Gírkassabætiefni

Venjulegt verð
2.647 kr
Söluverð
2.647 kr
Með VSK

WEPP 2012 gírkassabætiefnið minnkar viðnám og slit í gírkassanum og er frábær
langtíma vörn gegn auknu sliti í gírkössum og drifum. Minkar hljóð í gírkassanum
og lengir endingu gírkassans.

Eiginleikar:
● 100% leysiefna frítt
● Bætir smureiginleika gírolíunnar
● Minnkar viðnám og slit
● Minnkar óhljóð í gírkassanum
● Hefur engin áhrif á pakkningar og pakkdósir

Notkun:
Mælt með að nota eftir upptekningu á gírkassa eða við
hver olíuskipti á gírkassa / drifi
Má alls ekki nota á sjálfskiptingar

Inniheldur:
100ml