Wepp 2036-300 Bensínbætiefni

Wepp 2036-300 Bensínbætiefni

Venjulegt verð
1.478 kr
Söluverð
1.478 kr
Með VSK

WEPP 2036-300 Bensínbætiefnið er virkt hreinsiefni fyrir nútíma vélar með
beina innspýtingu og er gert til að standast Euro 5 og 6 staðla. Bætir gæði
miðlungs eldsneytis. Einstakt efni sem hreinsar alla innspýtinguna og brunahólfin.
Kemur í veg fyrir botnfall og leysir upp botnfallið vatn í bensíntanknum.
Hentar einnig vel fyrir eldri vélar.

Eiginleikar:
● Hreinsar allt kerfið frá bensíntank að brunahólfi
● Hreinsar sótagnir og leyfar í innspýtingunni,
   á ventlum og spíssum
● Bætir virkni vélarinnar, viðbragð og kaldstart
● Minnkar eldsneytisnotkun
● Eykur afl vélarinnar

Notkun:
Mælt með að nota við vægum vandamálum með hægagang,
of mikilli eldsneytisnotkun, aflleysi, viðbragði vélarinnar eða
ef hún er lengi í gang. Þetta geta allt verið vandamál vegna
lélegs eldsneytis sem veldur of miklu sóti.
Eða einfaldlega til að viðhalda upprunarlegri virkni vélarinnar.

Inniheldur:
300ml og dugar í 60L af bensíni