Wepp 2013 Sjálfskiptihreinsir

Wepp 2013 Sjálfskiptihreinsir

Venjulegt verð
2.675 kr
Söluverð
2.675 kr
Með VSK

WEPP 2013 Sjálfskiptihreinsir af nýrri kynslóð fyrir allar sjálfskiptingar, með eða
án “lock-up”. Wepp 2013 sjálfskiptihreinsirinn eyðir grófum kornum í olíunni sem
veldur mildur hraðara sliti og hreinsar olíuleðju sem safnast
hefur saman í sjálfskiptikerfinu.

Eiginleikar:
● 100% leysiefna frítt
● Alhliða efni á allar skiptingar
● Veitir fullkomið viðnám í olíuna
● Bætir virkni ventla í ventlakistunni
● Veitir fullkomna vörn gegn sliti
● Hefur engin áhrif á pakkningar og pakkdósir

Notkun:
Mælt með að nota við vandamálum í skiptingunni, eins og ef
hún skiptir illa á milli gíra, lengi að grípa gírinn þegar olían er
köld, vandamál með niðurskiptingar, eða ef það er víbringur eða óhljóð í henni. Eyðir einnig glýkóli (úr kælivökva) sem getur komið í skiptinguna ef sjálfskipti kælirinn bilar.
Hristið brúsann vel og hellið efninu í heita olíuna, keyrið í u.þ.b 15 mínútur og skiptið í alla gíra, munið eftir bakkgírnum.
Skiptið svo um olíu og síu á skiptingunni.
Mælt er með að nota WEPP 2014 sjálfskiptibætiefnið með nýju olíunni.

Inniheldur:
300ml