Wepp 2010-300 Mótorhreinsir

Wepp 2010-300 Mótorhreinsir

Venjulegt verð
Uppselt, væntanlegt
Söluverð
1.890 kr
Með VSK

WEPP2010-300 mótorhreinsir er frábær hreinsir og skolun fyrir allt olíukerfið.
Áhrifaríkt efni sem hreinsar sót og gamlar fastar olíuleifar (svarta leðju) og undirbýr
vélina fyrir olíuskipti. Nýja olían verður hreinni og smureiginleikarnir
í henni virka lengur. Virkar á allar vélar, bensín og diesel,
með eða án hvarfakúts og sótagnasíu.

Eiginleikar:
● Hefur ekki áhrif á nýju olíuna
● Losar um svarta leðju (uppsafnaða gamla olíu)
● Minkar hljóð frá föstum vökvaundirlyftum
● Losar um fasta stimpilhringi
● Hefur engin áhrif á pakkningar og pakkdósir

Notkun:
Mælt með að nota ef svört leðja eða óhreinindi sjást
í olíutappa eða ef lant er frá síðustu olíuskiptum.
Hristið brúsann vel og hellið innihaldi brúsanns í heita olíuna og látið vélina ganga
hægagang í u.þ.b 15 mínútur, tappið þá olíunni af og skipta skal um olíusíu og
nýrri olíu hellt á.
Mælt er með að nota WEPP 2011-300 olíubætiefni með nýju olíunni.


Inniheldur:
300ml og dugar í 4-5L af mótorolíu.